Collection: Tomcat

Tomcat - Finnum lausnina saman
Hjólin frá Tomcat veita fólki á öllum aldri sem glíma við skerta hreyfigetu: hreyfanleika, útiveru, frelsi og bætt lífsgæði. Tomcat hefur varið meira enn tveimur áratugum í rannsóknir og þróun með það að leiðarljósi að fötlun ætti aldrei að standa í vegi fyrir því að þú getur notið lífsins. Mobility er stoltur dreifingaraðili Tomcat á Íslandi.