Hjálpartækjaleiga


Mobility leigir út ýmis hjálpartæki til að auðvelda hreyfiskertum að komast ferða sinna. Við bjóðum uppá leigu bæði til lengri og skemmri tíma. Lágmarksleigutími er almennt 3 dagar. Erum með mikið af lausnum í boði, hægt er að senda okkur fyrirspurn á info@mobility.is eða spjalla við okkur í síma 789-3600.