Skip to product information
1 of 6

Tomcat Dragon

Tomcat Dragon

Verð kr492,000 ISK
Verð Útsöluverð kr492,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Stærðartafla
U.þ.b. lágmarksaldur notanda: 12+
U.þ.b. Innanfótamál: 65 cm / 92 cm
U.þ.b. hámarks/lágmarks hæð: 135 cm / 188 cm
Tæknilegar upplýsingar
Lengd*: 195 cm (130 cm samanbrotið)
Breidd: 76cm
Hæð sætis að jörðu*: 53 cm
Hæð stýris að jörðu*: 105 cm 
Sæta sleði: 20 cm
Bremsur: V-bremsur  framan / diskabremsur aftan
Framhjól: 20” með Schrader ventil
Afturhjól: 24” með Schrader ventil
Þyngd þríhjóls*: 27 kg
Hámarksþyngd notanda: 120 kg

* Mæling fyrir grunnlíkan, þessar stærðir geta breyst eftir því hvaða aukahlutir eru valdir.

Tomcat Dragon er öruggt, stöðugt og notendavænt þríhjól fyrir sjálfstæða unglinga og fullorðna. Hannað sérstaklega sem fjölhæft og skemmtilegt hjól sem hentar fjölbreyttum notendahóp. Margar brautryðjandi nýjungar Tomcat gera það að verkum að Dragon er eitt af sterkbyggðustu, öruggustu og notendavænustu þríhjólum á markaðnum í dag. Keðjan er innbyggð í ramma hjólsins og kemur í veg fyrir algeng keðju vandamál. Auðvelt er að strekkja á keðju með keðju strekkjara á framhlið ramman. Sætið er á sleða sem gerir notendanum kleift að stilla sætið á einfaldan og nákvæman hátt. Þetta er mjög hentugt ef það er fleiri en einn notandi. Hjólið er mjög stöðugt vegna sjálfréttandi stýrisbúnaðar sem tryggir fullkomið jafnvægi og stjórn. Þetta tryggir einnig að stýrið á hjólinu réttir sig ávallt af þegar hjólið er í notkun. Diskabremsur að aftan tryggja öryggi og styttri hemlunarvegalengd.

Eiginleikar:

 • Hentar fyrir 12 ára og eldri - fer meira eftir stærð notanda
 • Traustur, sterkur og stöðugur rammi.
 • Eins gíra fast drif.
 • Sjálfréttandi stýrisbúnaður fyrir stöðuga og móttækileg stjórn.
 • Körfusæti með 20cm rennistillingu.
 • V-bremsur að framan og diskabremsur að aftan.
 • Lokað keðjudrif (Innan í ramma).
 • Keðju strekkjari sem tryggir jafna og hljóðláta hreyfingu.
 • Engar keðjuhlífar, óvarðar keðjur eða tannhjól.

Valmöguleikar:

 • Tvöfaldur drifás. (Fríhjóla og tvöfalt drif)
 • Samanbrjótanlegur rammi.
 • Pedalar með festingum.
 • Öryggisbelti.
 • Karfa og körfu haldari.
 • Öryggisfáni og festingar
 • LED endurhlaðanlegt ljósasett.
 • Baksýnis spegill.
 • Teinahlífar (Mismunandi gerðir í boði)
 • Extra þykk dekk til að forðast að það springi

Skoða allar upplýsingar