Starfsmenn Mobility

Sigurður Hólmar Jóhannesson
Stofnandi og framkvæmdastjóri Mobility. Hann hefur mikinn áhuga á hjálpartækjum og leggur áherslu á að aðstoða fólk við að finna réttu lausnirnar til að bæta lífsgæði og auka sjálfstæði.

Svanberg Sigurðsson
Meðeigandi og sölustjóri Mobility, þar sem hann nýtir áralanga reynslu sína í ráðgjöf og sölu hjálpartækja til að bæta daglegt líf fólks.

Unnur Oddný Einarsdóttir
Hún útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Háskólanum á Akureyri vorið 2023. Gegnum tíðina hefur hún unnið með ólíkum hópi fólks en kemst að því að hennar áhugasvið snýr að hjálpartækjum og vinnuvistafræði. Hún leggur áherslu á einstaklingsbundna nálgun og að fólk fari sínar leiðir til þess að gera það sem skipti það máli.

Viktor Snær Sigurðsson
Hann sér um markaðssetningu og auglýsingar hjá Mobility. Hann kemur inn með mikla reynslu og frumkvöðlaanda sem stofnandi Snilldarvara og hefur sterkan áhuga á skapandi lausnum og árangursríkri markaðssetningu.