Tomcat Rotor Bullet
Tomcat Rotor Bullet
Couldn't load pickup availability
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Rotor Buller hjólið er mjög sniðugt, fjölhæft hand-knúið þríhjólið sem leyfur hjólreiðendum að hjóla bæði sjálfstætt og í eftirfylgt þökk sé nýsköpunar frá Tomcat
Aðgengilegt
Rotor sætið er lágt sem gerir hjólið aðgengilegt og styður við líkamsstöðu, hjólið er því notanlegt í lengri vegalengdir. Það er hægt að fá snúnings sæti og/eða sæti með sætissleða, leyfir notendum að snúa sætinu, sitjast, snúa sér í rétta stöðu og færa sætið fram eða tilbaka í þeirra helstu stöðu. Í stað spelkur eru full stillanlegar "swing away" sem er hægt að losa, "swing away" styður við fæturnar og heldur þeim á réttum stað.
Stjórnun og öryggi
Aðstoðarmannastýrið leyfir aðstoðarmönnum að bæði að stýra og bremsa að aftan þegar þess þarf, með Aðstoðarmannabandið gefur aðstoðarmanninum aðeins leyfi til þess að bremsa og hjólreiðandi hefur fulla stjórn.
Auðvelt að flytja og geyma
Tví-skipti ramminn leyfir Rotor hjólinu að vera auðveldlega tekinn í sundur, pakkað saman og auðveldlega settur saman aftur á örfáum sekúndum. "Quick Relase Frame" hefur verið sérstaklega hannaðsur svo að það þurfi aðeins einn til að taka hann í sundur auðveldlega. Með því að hafa þríhjólið upp á stall áður hjólið er tekið í sundur, er hjólið alveg stöðugt og hefur viðkomandi fulla stjórn á öllu ferlinu.
Í ólíku umhverfi
"Special Edition" er valmöguleiki sem aðlagast þríhjólinu fyrir mörg umhverfi með því að setja snúnings og sætissleðan saman. Þetta gerir viðkomandi að gera smáar viðgerðir meira segja meðan einstaklingur situr á hjólinu. Niðurstaðan er sú að það sé fljótara og auðveldara að setja saman hjólið fyrir hjólreiðanda og viðgerðarmann.
Kynntu þér Tomcat Rotor Bullet betur hér: https://tomcatuk.org/disability-bikes-adult-teenager/tomcat-rotor-bullet/



