Collection: MedemagroupMedemagroup hefur í  yfir fjóra áratugi hannað og framleitt rafskutlur sérstaklega með Norðurslóðir í huga. Mini Crosser er ekki bara hefðbundinn rafskutla heldur er Mini Crosser rafskutla með meiru og getur tekist á við nánast hvaða færð sem er sama hvernig viðrar. Það er ekki að ástæðulausu að þetta eru mest seldu rafskutlur í Norður Evrópu til fjölda ára. Mobility er stoltur dreifingaraðili Mini Crosser á Íslandi.