Mini Crosser X1/X2 þriggja hjóla rafskutla
Mini Crosser X1/X2 þriggja hjóla rafskutla
Verð
kr1,275,000 ISK
Verð
Útsöluverð
kr1,275,000 ISK
Unit price
/
per
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Tæknilegar upplýsingar
Rafhlaða:
Hámarksþyngd notanda:
Lágmarkshæð notanda:
Stærð í notkun:
Stærð sambrotinn:
Þyngd:
Hámarkshraði:
Hleðslutími:
Sætishæð:
Drægni:
Mini Crosser er ekki bara hefðbundinn rafskutla heldur er Mini Crosser rafskutla sem getur tekist á við nánast hvaða landslag sem er. Vandaðar rafskutlur framleiddar eftir pöntun af Medema Group í Danmörku sem hefur verið að framleiða rafskutlur síðan 1981 sem sumar hverjar eru enn í daglegri notkun enn í dag. Hægt er að fá skutluna í mörgum útfærslum og eru þær sniðnar að þörfum hvers og eins.
Hér er myndband sem sýnir ótrúlega eiginleika Mini-Crosser
Heimasíða framleiðanda
Eiginleikar:
- Vandaðar rafskutlur smíðaðar eftir pöntun
Valmöguleikar:
- Ýmsar rafhlöður í boði: 51Ah, 85Ah; Lithium(Bara í boði á X2) 40Ah, 60ah
- Höldur fyrir hækjur
- Símahaldari