Skip to product information
1 of 9

Mini Crosser X1 Rafskutla

Mini Crosser X1 Rafskutla

Verð kr1,350,000 ISK
Verð Útsöluverð kr1,350,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.

Tæknilegar upplýsingar
Rafhlöður: Margar gerðir í boði 51Ah GEL, 85Ah AGM einnig Li-ion rafhlöður í boði 40Ah, 60Ah, 120Ah. Ýmsar aðrar útfærslur fáanlegar
Hámarksþyngd notanda: 175kg (Í boði styrkt útgáfa 200kg)
Þyngd: 170kg (M/Rafhlöðum og sæti)
Hámarkshraði: 10, 13 og 15km/klst (Fer eftir völdum gírkassa)
Beygjuradíus: 165cm
Hleðslutími: 5-6klst (Háð völdum rafhlöðum)
Sætisbreidd: Ýmsar breiddir í boði 35, 40, 45, 50, 60 og 70cm
Heildarlengd: 140cm
Heildarbreidd: 66cm
Drægni: 35km(51Ah) 65km(85Ah) 105km(120Ah) (Háð völdum rafhlöðum)

Mini Crosser er ekki bara hefðbundinn rafskutla heldur er Mini Crosser rafskutla sem getur tekist á við nánast hvaða landslag sem er. Rafskutlurnar eru framleiddar eftir pöntun í Danmörku af Medemagroup sem hefur framleitt rafskutlur síðan 1980. Rafskutlurnar eru sérstaklega smíðaðar með norðurslóðir í huga og það er ekki að ástæðulausu að þetta eru mest seldu rafskutlur í Norður Evrópu.

Hér eru myndbönd sem sýna ótrúlega eiginleika Mini-Crosser

Heimasíða framleiðanda

Eiginleikar:

  • Medemagroup hefur fjögurra áratuga reynsla af framleiðslu á rafskutlum fyrir norðurslóðir
  • 2 ára verksmiðjuábyrgð á rafskutlu og 5 ára ábyrgð á grind
  • Vandaðar rafskutlur framleiddar í Danmörku, hannaðar sérstaklega með norðurslóðir í huga
  • Galvaniseruð grind sem þolir vel erfiðar aðstæður
  • Vönduð og mjög þægileg sæti sem styðja vel við líkamann.
  • Mini Crosser er til í tveimur útfærslum, X1 sem er einfaldari útgáfa og X2 sem er með stafrænu viðmóti, þjófavörn og öflugri hugbúnaði

Valmöguleikar:

  • Höldur fyrir hækjur
  • Festing fyrir gólfpoka
  • Sæti í ýmsum breiddum
  • Leður armhvílur
  • Símahaldari
  • Ýmis dekk og dekkjastærðir
  • Og margt margt fleira
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

 

Skoða allar upplýsingar