Leiga á Alinker gönguhjóli
Leiga á Alinker gönguhjóli
Leiga á Alinker gönguhjóli
Leiga á Alinker gönguhjóli
Leiga á Alinker gönguhjóli
Leiga á Alinker gönguhjóli
Leiga á Alinker gönguhjóli
Leiga á Alinker gönguhjóli

Leiga á Alinker gönguhjóli

Verð 20.000 kr
Unit price  per 
m/vsk

Við bjóðum uppá leigu Alinker gönguhjóli

Alinker er ný nálgun í göngu hjálpartækjum sem brúar bilið milli hjólastóls og göngugrindar. Alinker er gönguhjól með stillanlegum hnakk og stýri sem er hannað til þess að ögra staðalímynd samfélagsins á hreyfihömlun. Flest hjálpartæki eru tæknilegar lausnir fyrir líkama með vandamál og leggja áherslu á “vandamálið”. Alinker er hannað með það að leiðarljósi hvernig við viljum lifa, alveg sama hver hreyfihömlunin er. Stór hluti þeirra sem nota hjólastól þurfa ekki endilega á því að halda og geta notað fæturna að einhverju leyti. Alinker hjálpar þér að halda við færninni og vera í augnhæð við fólkið í kringum þig. Listamaðurinn Selma Blair er greind með MS og hefur Alinker verið algjör bylting í hennar lífi.
Alinker er hannað af  Hollendingnum Barbara Alink hér er viðtal við hana.

Eiginleikar:
 • Hægt að leggja saman og taka hjól af til þess að það sé auðvelt að setja í bíl
 • Stillanlegur hnakkur og stýri
 • Handbremsa
 • Eigum til SMALL og MEDIUM til útleigu
 • Small: Innanfótamál 68-80 cm
 • Medium: Innanfótarmál 80-89 cm
 • Þægilegt í notkun, öruggt og einstök lögun grindarinnar gerir hjólið mjög stöðugt
 • Til notkunar bæði innandyra og utandyra
 • Alinker er bæði skemmtilegt og áhugavert 

Hvað er Alinker?

Leiguverð:
 • Lágmarksgjald er 20.000 kr., innifalið í lágmarksgjaldi er 7 daga notkun
 • Hver umfram dagur kostar 2.000 kr
 • Sent á höfuðborgarsvæðinu 2.000 kr
 • Sótt á höfuðborgarsvæðinu 2.000 kr
 • Getum sent út á land á kostnað leigutaka
 • Tekin er tryggingarheimild að upphæð 150.000 kr

Pöntun í síma 789-3600 eða sendu okkur tölvupóst info@mobility.is

Rental prices:
 • Minimum fee is 20.000 kr., that includes 7 days rent
 • Every extra day after that is 2.000 kr
 • Delivery in the Capital Region 2.000 kr
 • Pick-up in the Capital Region 2.000 kr
 • We can send to the countryside on the renters expense
 • 150.000 kr. Credit Card insurance is required

To order please call + 354 789-3600 or email us at info@mobility.is