Skip to product information
1 of 8

Leiga á hnéhjóli

Leiga á hnéhjóli

Verð kr6,000 ISK
Verð Útsöluverð kr6,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Hnéhjól er hentugt hjálpartæki fyrir þá sem eru að ná sér eftir meiðsli á fæti. Frábært til þess að getað verið án hækja eða göngugrindar og verið sjálfstæðari. Bæði hægt að nota innan og utandyra. Hjólin eru með bremsu og hægt er að leggja þau saman til þess að koma fyrir í fólksbíl.

Við bjóðum uppá leigu á hnéhjóli

  • Auðvelt að leggja saman og passar í flesta fólksbíla
  • Bremsur á afturhjólum
  • Burðargeta: 140kg
  • Mál: L79*B40*H73cm
  • Stýrishæð: 73-94cm
  • Hnépúðahæð: 40-56cm
  • Stærð hnépúða: L32*B18cm
  • Þyngd: 10kg

https://youtu.be/wDCDoY3aRIs

    Leiguverð:

      • Lágmarksgjald er 10.000 kr, innifalið í lágmarksgjaldi er 7 daga notkun
      • Hver umfram dagur kostar 1.000 kr
      • Skammtímaleigu í 3 daga er 6.000 kr, Ath! Ekki hægt að framlengja
      • Sé tæki haft umfram 3 daga í skammtímaleigu, bætist lágmarksgjaldið aukalega við leiguupphæð
      • Sent á höfuðborgarsvæðinu 5.000 kr
      • Sótt á höfuðborgarsvæðinu 5.000 kr
      • Getum sent út á land á kostnað leigutaka
      • Farið er fram á tryggingarheimild á kredit korti að upphæð 15.000 kr
      • Fyrir þjónustu utan opnunartíma greiðist álag 5.000kr 

      Pöntun í síma 789-3600 eða sendu okkur tölvupóst info@mobility.is

      Rental prices:

      • Minimum fee is 10.000 kr, that includes 7 days rent
      • Every extra day after that is 1.000 kr
      • Short term rent for 3 days is 6.000 kr, cannot be extended
      • If the device is kept past 3 days while in short term rent, the minimum fee will be charged additionally
      • Delivery in the Capital Region 5.000 kr
      • Pick-up in the Capital Region 5.000 kr
      • We can send to the countryside on the renters expense
      • A 15.000 kr Credit Card deposit is required
      • Service outside of office hours 5.000 Kr

      To order please call +354 789-3600 or email us at info@mobility.is

      Skoða allar upplýsingar