Leiga á hnéhjóli
Leiga á hnéhjóli
Verð
kr6,000 ISK
Verð
Útsöluverð
kr6,000 ISK
Unit price
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Hnéhjól er hentugt hjálpartæki fyrir þá sem eru að ná sér eftir meiðsli á fæti. Frábært til þess að getað verið án hækja eða göngugrindar og verið sjálfstæðari. Bæði hægt að nota innan og utandyra. Hjólin eru með bremsu og hægt er að leggja þau saman til þess að koma fyrir í fólksbíl.
Við bjóðum uppá leigu á hnéhjóli
- Auðvelt að leggja saman og passar í flesta fólksbíla
- Bremsur á afturhjólum
- Burðargeta: 140kg
- Mál: L79*B40*H73cm
- Stýrishæð: 73-94cm
- Hnépúðahæð: 40-56cm
- Stærð hnépúða: L32*B18cm
- Þyngd: 10kg
https://youtu.be/wDCDoY3aRIs
Leiguverð:






