Vermeiren Trigo S Krossramma Hjólastóll
Vermeiren Trigo S Krossramma Hjólastóll
Tæknilegar upplýsingar
Setbreiddir: 30, 32, 34, 36, 38, 40, 42, 44, 46, 48, 50 cm
Setdýptir: 32, 34, 36, 38, 40, 42, 44, 46, 48, 50 cm
Burðarþol: 70-130 kg fer eftir stærð
Drifhringir: Ál
Sethæð: 45-50 cm
Bakhalli: 82°-102° (Sé það valið)
Framhjól: 3", 4", 5", 6"
Drifhjól: 18", 22", 24"
Þyngd frá: 11 kg
Trigo S er léttur og lipur handknúinn krossramma hjólastóll sem býður uppá mikla stillimöguleika og góða aksturseiginleika. Hægt að stilla þyngdarpunkt, dýpt, sethæð og bakhalla (Sé það valið). Hægt að stilla kömbrun frá 0°-6°. Margar stærðir í boði stóllinn hentar því bæði fyrir börn og fullorðna. Gott úrval aukahluta. Innifalið í verði: Veltivörn, hliðarhlífar, Mono-bloc ál fótaplata, armar, hæðarstillanleg ökuhandföng og 5cm sessa.
Tenglar:
Pöntunareyðublað - Smelltu hér til að opna
Heimasíða framleiðanda - Smelltu hér til að opna
Eiginleikar:
- Léttur og lipur handknúinn hjólastóll
- Hraðtengi á drifhjólum
- Heil fótaplata, tvískiptar í boði
- Góðir stillimöguleikar
- Hægt að stilla þyngdarpunkt, dýpt, sethæð og bakhalla 82°-102° (Sé það valið)
- Hægt að stilla kömbrun frá 0°-6°
- Stillanleg hæð á drifhjólum
- Margar stærðir í boði stóllinn hentar því bæði fyrir börn og fullorðna
- Gott úrval aukahluta í boði
Valmöguleikar:
- Litir í boði: Blár, Silfur grár, Silfur, Rauður, Svartur, Orange, Hvítur, Gulur, Grænn. Ýmsir fleiri litir í boði án endurgjalds. Val um að fá liti matt eða gloss.
- Gott úrval af aukahlutum og sérlausnum í boði