1
/
of
2
Vermeiren Liddy stuðningshandföng á salerni
Vermeiren Liddy stuðningshandföng á salerni
Verð
kr11,990 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr11,990 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Tæknilegar upplýsingar:
- Stærð: L47xB56-66xH63-74 cm
- Burðarþol: 113 kg
- Þyngd: 1,45 kg
Stuðningshandföng við salerni sem notar sömu skrúfur og klósettseta þarf því ekki að bora. Veitir aukin þægindi og bætir öryggi við salernisferðir. Hæð er stillanleg frá 63-74 cm og breidd stillanleg frá 56-66 cm. Passar á flest salerni.
Eiginleikar:
- Einfalt í uppsetningu þarf ekki að bora
- Auðvelt í notkun
- Hæðarstillanlegir fætur 63-74 cm
- Breidd á milli arma stillanleg frá 56-66 cm
- Belgísk hönnun
- 2 ára ábyrgð framleiðanda
