Vermeiren Ceres SE Rafskutla
Vermeiren Ceres SE Rafskutla
Tæknilegar upplýsingar
Stærð: L130xB62xH128 cm
Burðarþol: 140 kg
Sethæð: 45-50 cm
Hámarkshraði: 10 km/klst
Snúningsradíus: 280 cm
Hámarkshalli: 10°
Hæð undir lægsta punkt: 11.5 cm
Drægni: 48 km
Mótor: 450w
Dekk: 12" loftdekk
Rafhlöður: 2x 12v 50Ah
Hleðslutími: 5-6 klst
Bremsur: Mótorbremsa
Þyngd: 106 kg
Öflug rafskutla framleidd í EU með góða drægni og hentar bæði til notkunar úti og inni. Góð fjöðrun að framan og aftan, stór breið dekk hún hentar því einnig vel á grófara undirlag. Vinylklætt sæti með góðri bólstrun sem hægt er að hæðar og hallastilla og renna fram og aftur. Armar eru hæðar og hallastillanlegir og færanlegir út til hliðar. Snúningssæti og lyftanlegir armar auðvelda flutning í og úr skutlunni. Gott LED ljós að framan, veltivörn og stillanlegt stýri með tveimur speglum og körfu. Ýmsir aukahlutir í boði.
Heimasíða framleiðanda
Eiginleikar:
- Öflug rafskutla framleidd í EU með góða drægni
- Góð fjöðrun að framan og aftan
- Vinylklætt sæti með góðri bólstrun
- Sæti er hægt að hæðar og hallastilla og renna fram og aftur
- Armar eru hæðar og hallastillanlegir og færanlegir út til hliðar
- Snúningssæti og lyftanlegir armar
- LED ljós að framan, veltivörn og stillanlegt stýri með tveimur speglum og körfu
- Ýmsir aukahlutir í boði
Valmöguleikar:
-
Höldur fyrir hækjur, höldur fyrir göngugrind, ábreiða, farangursbox, festing fyrir súrefniskút
- Litur: Grár, Rauður