Skip to product information
1 of 8

VeloPlus hjólastólahjól

VeloPlus hjólastólahjól

Verð kr1,890,000 ISK
Verð Útsöluverð kr1,890,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

VeloPlus hentar þeim sem vilja nota sinn eigin hjólastól

Hægt að panta með eða án rafmagnsmótors, mælum með hjálparmótor

Verð er frá 929.000 kr án hjálparmótors

Afhendingartími 6-8 vikur

Sýniseintak á lager

 

VeloPlus er hannaður til að þú getir notað þinn eigin hjólastól til að ferðast.

Þú einfaldlega bakkar hjólastólnum uppá rampinn, festir niður og svo er hjólað af stað.

Ekki þarf að færa farþegann milli hjólastólsins og hjólsins.

Rampurinn fellur niður til að auðvelda aðgengið.

Tæknilegar upplýsingar

Sjá heimasíðu Van Raam

https://www.vanraam.com/en-gb/our-bikes/wheelchair-bike/veloplus

VanRaam hjól er hægt að panta í öllum regbogans litum

Skoða allar upplýsingar