VeloPlus hjól með hjólastólarampi
VeloPlus hjól með hjólastólarampi
VeloPlus hentar þeim sem vilja nota sinn eigin hjólastól
Hægt að panta með eða án rafmagnsmótors en við mælum með hjálparmótor
Afhendingartími 6-10 vikur
VeloPlus er hannað til að þú getir notað þinn eigin hjólastól en samt farið út að hjóla.
Þú einfaldlega bakkar hjólastólnum uppá rampinn, festir niður og svo er hjólað af stað.
Ekki þarf að færa farþegann milli hjólastólsins og hjólsins.
Rampurinn fellur niður til að auðvelda aðgengið.
VeloPlus er hannað svo að sé auðveldarða að ferðast með fólk í hjólastól, ekki þarf að færa þau úr hjólastólnum, heldur er flötur sem hjólastóllinn rúllar á og heldur hjólastólnum í stað á ferð. "co-rider" Getur verið færð yfir á flötin á hjólinu án þess að vera lyft upp. Flöturinn hallar sem einfaldar ferlið að koma hjólastólnum á flötinn. Hjólið er með ákveðnar festingar sem læsa hjólunum og heldur stólnum í stað. "Winch-System" gerir ferlið að koma hjólastólnum styttra. Í stað þess að nota eigin styrk eða ýta hjólastólnum á flötinn, er spil sem dregur hjólastólinn á flötinn og heldur honum í stað.
The VeloPlus wheelchair transport bike is designed for transporting people, who can remain seated in their own wheelchair, by cycle. The passenger is not required to be transferred between the wheelchair and the cycle. The co-rider can be wheeled on to the plateau of the cycle easily without having to be lifted. The tilted ramp makes it easy to roll the wheelchair on to the wheel-chair bike and fasten it properly with the wheelchair lock. The optional winch system makes this even easier. Instead of the driver using his or her own power to push the wheelchair user including the wheelchair up or down, the electric winch takes over.
-
Automatic battery lights
- Sjálvirk ljós
-
Hydraulic brakes front
- Loftbremsur að framan
-
V-brakes rear
- V-bremsur að aftan
-
Drifter gel saddle
-
AXA defender lock
- Environmentally friendly paint
- Umhverfisvæn málning
-
Parking brake
- Handbremsa
-
Wheelchair lock
- Hjólastóla festing
-
Hip belt
- Belti
-
Wheelchair fixation
- Hjólastóla fixation
-
Wheelchair protection
- Hjólastóla varning
-
Five year guarantee on frame
- Fimm ára ábyrgð á rammanum
Benefits
-
Wheelchair user can sit in her or his wheelchair
- Farþegi getur sitið í sínum eigin hjólastól
-
Easy to ride a wheelchair on it due to the tilted ramp
- Auðvelt að keyra hjólastólum á vegna rampinn. hefur halla.
-
Almost every wheelchair is suitable
- Nánast allir hjólastólar passa
-
Steered front wheels for a short turning radius
- Lítill snúnings radius
-
Stable and safe
- Öruggt
-
Easy to use
- Auðvelt
- Wheelchair is easy and safe to lock onto the plateau
- Auðvelt og öruggt að festa stólinn í hjólið
Tæknilegar upplýsingar
Sjá heimasíðu Van Raam
https://www.vanraam.com/en-gb/our-bikes/wheelchair-bike/veloplus
VanRaam hjól er hægt að panta í öllum regbogans litum