VeloPlus hjól með hjólastóla-rampi
VeloPlus hjól með hjólastóla-rampi
Couldn't load pickup availability
VeloPlus hentar þeim sem vilja nota sinn eigin hjólastól
Hægt að panta með eða án rafmagnsmótors en við mælum með hjálparmótor.
Afhendingartími 6-10 vikur.
VeloPlus er hannað til að þú getir notað þinn eigin hjólastól en samt farið út að hjóla.
Þú einfaldlega bakkar hjólastólnum uppá rampinn, festir niður og svo er hjólað af stað.
Ekki þarf að færa farþegann milli hjólastólsins og hjólsins.
Rampurinn fellur niður til að auðvelda aðgengið.
VeloPlus er hannað svo að sé auðveldarða að ferðast með fólk í hjólastól, ekki þarf að færa þau úr hjólastólnum, heldur er flötur sem hjólastóllinn rúllar á og heldur hjólastólnum í stað á ferð. "co-rider" Getur verið færð yfir á flötin á hjólinu án þess að vera lyft upp. Flöturinn hallar sem einfaldar ferlið að koma hjólastólnum á flötinn. Hjólið er með ákveðnar festingar sem læsa hjólunum og heldur stólnum í stað. "Winch-System" gerir ferlið að koma hjólastólnum styttra. Í stað þess að nota eigin styrk eða ýta hjólastólnum á flötinn, er spil sem dregur hjólastólinn á flötinn og heldur honum í stað.
- Sjálvirk ljós
- Loftbremsur að framan
- V-bremsur að aftan
- Umhverfisvæn málning
- Handbremsa
- Hjólastóla festing
- Belti
- Hjólastóla varning
- Fimm ára ábyrgð á rammanum
Kostir
- Farþegi getur sitið í sínum eigin hjólastól
- Auðvelt að keyra hjólastólum á vegna rampinn. hefur halla.
- Nánast allir hjólastólar passa
- Lítill snúnings radius
- Öruggt
- Auðvelt og öruggt að festa stólinn í hjólið
VanRaam hjól er hægt að panta í öllum regbogans litum






