1
/
of
7
VanRaam Opair 3 hjólastólahjól TILBOÐ Á SÝNINGAREINTAKI
VanRaam Opair 3 hjólastólahjól TILBOÐ Á SÝNINGAREINTAKI
Verð
kr945,000 ISK
Verð
kr1,890,000 ISK
Útsöluverð
kr945,000 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
TILBOÐ Á SÝNINGAREINTAKI
Opair 3 hjólið er vandað og stöðugt hjólastólahjól. Sætið er framan á hjóli, að aftan er einstaklingurinn með rosalega gott útsýni og sér allt fyrir framan sig. Á "split frame" gerðinni er auðvelt að taka sætið að framan af og nota sætið sem hjólastól. Hjólin að framan eru með smá halla sem eykur þægindi og stöðugleika.
Opair er hægt að panta með eða án rafmagnsmótor við mælum samt með mótor því hjólið með 2 farþegum er þungt og erfitt að hjóla upp brekkur án hjálparmótors
Staðalbúnaður:
- Hljóðlátur rafmótor
- Mismunadrif
- Karfa á stýri
- Fjöðrun
- Keðjuhlíf
- Handbremsur
- Stöðubremsa
- Lás
- Ljós að framan og aftan
- Fótaplata
- Stillanlegt stýri
- Fimm ára ábyrgð á ramma
- Aðgangur að E-Bike appinu
Eiginleikar:
- Stillanlegt sæti
- Hentugt fyrir börn og fullorðna
- Kemst í gegnum venjulegar dyr
- Fram hluti er aftengjanlegur
- Fram hluti getur verið notaður sem hjólastóll
- Góð setstaða fyrir þann sem hjólar

