TykeSkateR - Skautaþjálfinn
TykeSkateR - Skautaþjálfinn
Couldn't load pickup availability
ATH! Fyrir magninnkaup hafið samband fyrir verð.
TykeSkateR skautaþjálfinn er ætlaður fyrir þá sem þurfa aðstoð á skautum eða eru að stíga sín fyrstu skref á skautasvellinu. Skautaþjálfinn er hæðarstillanlegur og hentar því öllum aldurshópum ungum sem öldnum. Hægt er að fá hjól á þjálfann svo hægt er að nota hann með línuskautum á sumrin. Einnig er í boði háir armstuðningar sem veita góðan stuðning, auðvelt að brjóta saman til geymslu eða til að ferðast með. Neðri hluti þjálfans er úr galvaniseruðu stáli sem er slítsterkt og gefur góða endingu. Kringlótt lögun skautaþjálfans lágmarkar mótstöðu sem lætur hann renna auðveldlega yfir ísinn.
Tveir litir í boði: Svartur og rauður.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
- 6kg
- Hæðarstilling 86-120cm
- Hámarksstilling armstuðninga 86-120cm
- Ber hámark 100kg
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.


















