Skip to product information
1 of 9

TykeSkateR - Armstuðningar

TykeSkateR - Armstuðningar

Verð kr99,900 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr99,900 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Armstuðningar fyrir TykeSkateR skautaþjálfann sem veita góðan stuðning fyrir þá sem þurfa aðeins meiri aðstoð við það að skauta. Stillanlegt handfang fyrir aðstoðarmann til að styðjast við ef á þarf að halda. Hægt að hæðarstill eftir þörfum notanda hverju sinni.

Tæknilegar upplýsingar:

  • 6kg
  • Hæðarstilling 86-120cm
  • Ber hámark 100kg

ATH! Fyrir magninnkaup hafið samband fyrir verð.


Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.
Skoða allar upplýsingar