Skip to product information
1 of 10

TykeSkateR - Armstuðningar

TykeSkateR - Armstuðningar

Verð kr99,900 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr99,900 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

ATH! Fyrir magninnkaup hafið samband fyrir verð.

Armstuðningar fyrir TykeSkateR skautaþjálfann sem veita góðan stuðning fyrir þá sem þurfa aðeins meiri aðstoð við það að skauta. Stillanlegt handfang fyrir aðstoðarmann til að styðjast við ef á þarf að halda. Hægt að hæðarstill eftir þörfum notanda hverju sinni.

Tæknilegar upplýsingar:

Þyngd: 6 kg
Hæðarstilling:
86-120 cm
Hámarksþyngd notanda: 100 kgAth! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.
Skoða allar upplýsingar