Perfect Lift - Neyðar segl Large án/bekken
Perfect Lift - Neyðar segl Large án/bekken
Couldn't load pickup availability
Neyðarseglið er létt, fyrirferðarlítið og þægilegt net sem er hannað til þess að færa einstaklinga á auðveldan og þægilegan hátt á milli staða.
Færslunetið er hannað þannig að 2-6 einstaklingar geti á auðveldan hátt fært til einstakling í nánast hvaða aðstæðum sem er.
- 450g að þyngd og auðvelt að leggja saman
- vatnsþolið
- heldur að að 340 kg
The Perfect Lift var hannað af Dana Edwards sem er móðir Tanner. Tanner er greindur með Duchenne sem er vöðvarýrnunarsjúkdómur. Þar sem Tanner getur ekki lengur gengið þá var orðið erfitt fyrir hann og fjölskylduna að sinna daglegum verkefnum og Tanner var stöðugt hræddur um að detta þegar að verið var að færa hann milli hjálpartækja. Einnig var erfitt fyrir hann að komast í sundlaugina þar sem það var ekki lyfta eða fara í heimsóknir þar sem aðgengi var slæmt. Móðir hans hannaði því hina Fullkomnu Lyftu sem hefur slegið í gegn út um allan heim.

