Skip to product information
1 of 2

Perfect Lift - Segl án/bekken

Perfect Lift - Segl án/bekken

Verð kr59,900 ISK
Verð Útsöluverð kr59,900 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Seglið er létt, fyrirferðarlítið og þægilegt net sem er hannað til þess að færa einstaklinga á auðveldan og þægilegan hátt á milli staða. 

Seglið er hannað þannig að 2-6 einstaklingar geti á auðveldan hátt fært til einstakling í nánast hvaða aðstæðum sem er. 

  • 450g að þyngd og auðvelt að leggja saman
  • vatnsþolið
  • heldur að 136kg
  • fullkomið fyrir ferðalög og auðveldar td. færslu milli hjólastóls og flugsætis. 

Seglið er fullkomið í neyðartilvikum

Sund: 

Færslunetið getur komið sér vel í sundlaugum þar sem ekki eru lyftur og í öðrum íþróttum þar sem þarf að færa hreyfiskerta einstaklinga til

Á heimilum: 

Að færa til hreyfiskertan einstakling frá t.d. rúmi að stól eða inni á baðherbergi getur verið erfitt en þar getur færslunetið hjálpað til.

 

Skoða allar upplýsingar