Sunna veiðifluga - Góðgerðarmál
Sunna veiðifluga - Góðgerðarmál
Verð
kr2,000 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr2,000 ISK
Unit price
/
per
Veiðiflugan SUNNA
Veiðiflugan SUNNA er gjöf sem gefur í mörgum skilningi.
Fyrir þá sem eiga allt þá er sniðugt að kaupa gott vín eða annan drykk í flösku og láta veiðifluguna Sunnu fylgja með
Flugan er hönnuð og hnýtt af Björgvini Hólm Jóhannessyni, frænda Sunnu Valdísar sem er eini AHC sjúklingurinn á Íslandi.
Allt söluvirði rennur óskert til AHC samtakanna sem styðja beint við rannsóknir á taugasjúkdómum
Flugan hefur gefið vel bæði í vötnum og ám sem dæmi má nefna þessa veiðistaði:
Laxá á Nesjum
Tungufljót
Tungulækur
Ytri Rangá
Heiðarvatn og Vatnsá
Veiðivötn
Þingvallavatn
Vatnsdalsá
Bjarglandsá