SIMON Barnabílstóll með sér stuðning
SIMON Barnabílstóll með sér stuðning
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
SIMON er einstakur barnabílstóll fyrir einsök börn. Stóllinn er sérstaklega hannaður fyrir börn með ýmsar sérþarfir.
Bílstóllinn hefur verið prófaður af TÜV SÜD rannsóknarstofunni og er samþykktur sem "Disabled Restraint System" þetta er merkt með stafnum S.
SIMON er ætlaður fyrir börn frá 100-150cm á hæð.
Bílstóllinn er framleiddur og stenst allar kröfur í samræmi við ákvæði UN ECE Reglugerðar R129/03.
Ýmsir aukahlutir í boði.
SAFETY COMES FIRST!
SPECIAL NEEDS
INNOVATIVE TECHNOLOGY
MODERN DESIGN
OUTCLASSES STANDARDS
NO COMPROMISES
Kostir SIMON:
- Öryggi tryggt með samþykki samkvæmt nýjustu ákvæðum UNECE reglugerðar R129/03.
- Einstakt stillanlegt sætiskerfi innbyggt í undirstöðuna með tilt og snúning.
- Eitt besta stöðu og stöðugleikakerfi fyrir börn í heiminum.
- Innbyggður snúningsbotn sætisins.
- Fullstillanleg hæð bakstoðar og sætisdýpt. Sætið vex með barninu.
- ISO FIX festingar.
- „SOUND“ kerfið, innbyggðir hátalarar í höfuðpúða sætisins sem gerir þér kleift að tengja tækið við tónlist fyrir barnið.
Stærðir:
Seat depth A: 27 – 37 cm
Seat width B: 18 - 28 cm
Back height C: 33 – 53 cm
Headrest height D: 55 – 75 cm
Lateral support height E: 22 – 33 cm
Distance lateral support F: 15 – 29 cm
Seat angle (tilt) G: 0° - 10°
Back angle H: 90° - 115°
Total width TW: 54 – 62 cm
Total height TH: 63 – 77 cm
Footrest platform depth FD: 20 cm
Footrest platform width FW: 32 cm
Minimum user height: 100 cm
Maximum user height: 150 cm