Skip to product information
1 of 2

Öryggisljós frá Herdegen

Öryggisljós frá Herdegen

Verð kr3,500 ISK
Verð Útsöluverð kr3,500 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk
Silverlux öryggisljósið er hægt að setja upp án verkfæra á göngustaf, göngugrind eða hjólastól.  Öryggisljósið eykur öryggi notenda og kemur í veg fyrir slys 

Tvö LEDljós lýsa upp stíginn og gera notendanum kleift að komast leiðar sinnar á öruggan hátt.

 Tæknilýsing:
• Festist á göngugrind, göngustaf eða hjólastól af hvaða stærð sem er
• 2 skær hvít LED ljós
• Ljósstreymi:15 til 19 lm
• Ljósstyrkur: 12 til 20 candela (cd)
• Litahitastig: 6000 til 9000 Kelvin (K)
• LED ljósið lýsir 15 til 20°
• Kemur með tveimur AAA rafhlöðum
• Þyngd: 48 g án rafhlaðna
Skoða allar upplýsingar