1
/
of
9
Shuchmann Corzo xcountry go regnhlýfakerra
Shuchmann Corzo xcountry go regnhlýfakerra
Verð
kr599,990 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr599,990 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Corxo xcountry go er barnakerra kerra sem auðvelt er að ferðast með. Leggst saman eins og aðrar regnhlýfakerrur. Eru frá 12,7-14,7kg og 117-126cm á lengd samanbrotin.
Stöðug og vönduð kerra með gott burðarþol í samræmi við umfang og þyngd.
Fjórar stærðir í boði:
- Setbreidd 30cm / burðargeta 45kg
- Setbreidd 34cm / burðargeta 55kg
- Setbreidd 38cm / burðargeta 75kg
- Setbreidd 42cm / burðargeta 47kg
Sjá frekari stærðir í myndum.
Staðalbúnaður:
- Stál og álrammi með fótbremsu
- Handföng
- Aðlaganlegt bak
- Fótahvílur stök löng eða tvískiptar
- 5 punkta belti
- Hliðarstuðningur
- Karfa
- Skermur
- Svart áklæði, grár rammi
Valmöguleikar:
- Höfuðstuðningur
- Framlenging á bak
- Lateral púðar
- Bringubelti
- Staðsetningar beli/vesti
- 2gja punkta belti
- Armstuðningur
- Regnhlýfaplast
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Afgreiðslutími er að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Fyrir frekari fyrirspurnir vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.








