Skip to product information
1 of 7

Maxi vinnustóll

Maxi vinnustóll

Verð kr799,990 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr799,990 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Maxi er rafdrifinn vinnustóll fyrir daglega notkun fyrir ungmenni og fullorðna. Stöðugur stóll með miðlægri súlu. Stílhreinn stóll sem stendur lítið úr stúf í skóla- eða vinnuumhverfi. Kemur í þremur stærðum, frá setbreidd 28-48 cm, hámarksþyngd notanda er 125kg. 

Staðalbúnaður:

  • Armhvílur
  • Stillanlegt bak
  • Stillanleg sessa
  • Litur svartur/grár

Eiginleikar: 

  • Aukið sjálfstæði með rafdifnum stillingum 

Valmöguleikar:

  • Höfuðstuðningur
  • Mjaðmastuðningur
  • Hæðarstillanlegur brjóstholsstuðningur
  • Stuðningur við læri
  • ARmhvílur
  • Klofkíll
  • Vinnuborð
  • Hækkanleg fótahvíla
  • Keyrsluhandföng
  • Belti fyrir bol og fætur
  • Ýmsir aðrir aukahlutir og stuðningur

Sjá heimasíðu Schuchmann

Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.

Afgreiðslutími er að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.

Fyrir frekari fyrirspurnir vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is

Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.
Skoða allar upplýsingar