Madita vinnustóll fyrir börn og ungmenni
Madita vinnustóll fyrir börn og ungmenni
Couldn't load pickup availability
Madita er fjölhæfur og stillanlegur vinnustóll fyrir börn og ungmenni. Stóllinn gerir notanda kleift að sitja í augnhæð við jafnaldra sína. Madita er stillanlegur og getur því vaxið með barninu. Hægt að halla sæti aðeins fram og vel aftur til hvíldar. Stólarnir eru afar vandaðir og framleiddir í Þýskalandi. Í boði er gott úrval af aukahlutum og sérlausnum og er því auðvelt að aðlaga stólinn að þörfum barnsins. Stílhreinn stóll sem fæst í mörgum litum.
Kemur í 4 stærðum, frá 16 til 38 cm setbreidd.
Staðalbúnaður
- Hækkanleg fótahvíla í ólíkum gerðum
- Höfuðstuðning er hægt að aðlaga í hæð, dýpt og halla
- Keyrsluhandöng
- Læsing á dekkjum
- Endingargóð PU dekk
Eiginleikar:
- Sterkur rammi
- Fyrir stöðuga setstöðu
- Hægt að fjarlægja og færa bakstuðning til að virkja bakvöðva
Valmöguleikar:
- Þrjár gerðir af fótahvílum; með eða án lás, með stillanlegum halla
- Belti yfir mjaðmir
- Ólíkar gerðir á keyrsluhandföngum
- Litur og efni á áklæði
- Litur á ramma
- Vinnuborð
- Ýmsi aðrir aukahlutir og stuðningur
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá Schuchmann eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Fyrir frekari fyrirspurnir vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.












