Skip to product information
1 of 8

Samanbrjótanlegur rafdrifinn létt hjólastóll (Forpöntun)

Samanbrjótanlegur rafdrifinn létt hjólastóll (Forpöntun)

Verð kr249,000 ISK
Verð kr349,000 ISK Útsöluverð kr249,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

ATH! Forpöntun væntanlegt um miðjan Maí

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: L79xB59xH95 cm
Stærð samanbrotinn: L35xB59xH87 cm
Burðarþol: 120 kg
Sethæð og setbreidd: 51 cm, 45 cm
Efni í grind: Magnesíum og ál
Hámarkshraði: 6 km/klst
Drægni: 15km
Hámarkshalli: 15°
Mótor: 2x180W brushless
Rafhlaða: 24v 10Ah (240Wh) Lithíum
Hleðslutími: 5-6 klst
Bremsur: Mótorbremsa
Þyngd: 17 kg (Án rafhlöðu)
Litur: Svartur

Léttur samanbrjótanlegur rafdrifinn hjólastóll sem auðvelt er að leggja saman með einu handtaki og taka með sér í bíl. Stóllinn er úr magnesíum og áli hann er því afar léttur eða 17kg á þyngd án rafhlöðu. Stóllinn getur staðið sjálfur þegar hann er samanbrotin og tekur lítið pláss. Fjarstýring með ýmsum hraðastillingum, USB símahleðslutengi og innbyggðu LED ljósi sem lýsir þér leiðina í myrkri. Honycomb dekk og fjöðrun í hjólabúnaði veita frábæra aksturseiginleika á hinum ýmsu yfirborðum.

Eiginleikar:

  • Aðeins 17 kg að þyngd (Án rafhlöðu)
  • Auðvelt að leggja saman með einu handtaki
  • Honycomb dekk gefa góða aksturseiginleika
  • Lithíum 240Wh rafhlaða má fara í flug
  • Passar í skottið á flestum fólksbílum
  • Veltivörn sem hægt er að fella upp
  • Getur staðið sjálfur samanbrotin
  • USB hleðslutengi fyrir síma
  • Öflugt LED ljós að framan
Skoða allar upplýsingar