Skip to product information
1 of 6

Samanbrjótanleg rafdrifinn létt skutla aðeins 17 Kg (Forpöntun)

Samanbrjótanleg rafdrifinn létt skutla aðeins 17 Kg (Forpöntun)

Verð kr299,000 ISK
Verð kr349,000 ISK Útsöluverð kr299,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk
Litir

ATH! Forpöntun væntanlegt um miðjan Maí

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: L102xB46xH89 cm
Stærð samanbrotinn: L102xB46xH42 cm
Burðarþol: 125 kg
Sethæð og setbreidd: 55 cm, 40 cm
Efni í grind: Magnesíum og ál
Hámarkshraði: 7 km/klst
Drægni: 10-15 km
Hámarkshalli: 10°
Mótor: 120W brushless (Max 240W)
Rafhlaða: 24v 10Ah (240Wh) Lithíum
Hleðslutími: 5-6 klst
Bremsur: Mótorbremsa
Þyngd: 17 kg (Án rafhlöðu)

Létt samanbrjótanleg rafskutla sem auðvelt er að leggja saman og taka með sér í bíl. Skutlan er úr magnesíum hún er því afar létt eða aðeins 17kg á þyngd án rafhlöðu. Hægt að draga hana á eftir sér ef þarf og tekur lítið pláss. Stafrænn skjár með hraðamælir og ýmsum upplýsingum, lykklar og hraðastillir. Innbyggðu LED ljós að framan og aftan sem gera þig vel sýnilegan og lýsir þér leiðina í myrkri. Mjúk dekk veita frábæra aksturseiginleika á hinum ýmsu yfirborðum.

Eiginleikar:

  • Aðeins 17 kg að þyngd (Án rafhlöðu)
  • Auðvelt að leggja saman
  • Mjúk dekk gefa góða aksturseiginleika
  • Lithíum 240Wh rafhlaða má fara í flug
  • Passar í skottið á flestum fólksbílum
  • Veltivörn sem eykur öryggi
  • Öflugt LED ljós að framan og aftan
  • Stefnuljós með rofum á stýri
  • Sæti með púða og hliðarörmum
  • Hentug geymslutaska undir sæti
Skoða allar upplýsingar