Saljol aluminium Göngugrind
Saljol aluminium Göngugrind
Couldn't load pickup availability
Saljol göngugrindin er með þægilegum og náttúrulegum kork handföngum, létt og lipur því auðveld í stjórnun með stórum hjólum sem gerir hana auðvelda til notkunar utandyra. Hún er útbúin endurskinsmerkjum og því vel sýnileg í myrkrinu á dimmum vetrar dögum. Saljol aluminium göngugrindin er alveg einstök fyrir þær sakir að hægt að breyta úr hefðbundinni tveggja handa bremsu í einnar handar bremsu sem bremsar á báðum hjólum á auðveldan hátt. Tilvalið fyrir einstaklinga sem eru t.d. með takmarkaðan styrk í annari hendi.
Vönduð göngugrind sem kemur með geymslukörfu, endurskinsmerkjum og stafahaldara
Tæknilegar upplýsingar
Þyngd: 6.4 kg.
Hámarksþyngd notanda: 150 kg.
Setbreidd: 46 cm.
Heildarbreidd: 62 cm.
2ja ára ábyrgð
Eiginleikar:
- Létt og lipur auðveld í stjórnun
- Mikil þægindi í notkun þökk sé stórum og góðum framhjólum
- Hægt að breyta úr hefðbundinni tveggja handa bremsu í einnar handar bremsu
- Grindin er útbúin endurskinsmerkjum og því vel sýnileg í myrkrinu
- Mjúk höggdeyfandi hjól sem henta einnig vel við erfiðar aðstæður
- Mikið af flottum aukahlutum í boði
- Þyngd einungis 6.4kg
















