Rollz Motion Rhythm Göngugrind
Rollz Motion Rhythm Göngugrind
Rollz Motion Rhythm er einstaklega stöðug og vönduð göngugrind sem er sérstaklega hönnuð fyrir fólk sem er að kljást við taugasjúkdóma eins og Parkinsons. Göngugrindin hjálpar notandanum að taka fyrstu skrefin og að viðhalda göngutaktinu. Rollz Motion Rhythm stuðlar að meiri sjálfstæði og sjálfstrausti hjá einstaklingum með Parkinsons og aðra taugasjúkdóma að takast á við áskoranir daglegs lífs.
Takturinn frá Rollz Motion Rhythm og endurtekinn titringur í handföngum hjálpar þér að stilla bæði göngulag og hraða einnig koma þessir eiginleikar í veg fyrir að þú stirnir eða frjósir við gang. Laserlína hjálpar svo við að halda takti á göngulagi. Hægt er að tengja Rollz Motion Rhythm við síma og stilla þar nánar hraða á takti, titring og ýmsar aðrar stillingar.
Hæg er að bæta við sætiseiningu eins og er á Rollz Motion 2.1 og vera þannig með bæði göngugrind og hjólastól í einu tæki.