1
/
of
9
Rifton Activity vinnustóll TILBOÐ Á SÝNINGAREINTAKI
Rifton Activity vinnustóll TILBOÐ Á SÝNINGAREINTAKI
Verð
kr200,000 ISK
Verð
kr299,000 ISK
Útsöluverð
kr200,000 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
TILBOÐ Á SÝNINGAREINTAKI - FJÓLUBLÁR
Einn stóll, margir möguleikar.
Activity Chair hentar fyrir matartíma, talþjálfun, virka námsaðstöðu og fyrir skjólstæðinga með skynúrvinnsluvanda. Stóllinn hefur umbreytt aðlagaðri sætisaðstöðu sem gerir hann hentugan fyrir fólk af öllum stærðum, í ólíkum aðstæðum og með sérstakar þarfir.
Kostir:
- Auðvelt að stilla án verkfæra á meðan skjólstæðingurinn er í stólnum.
- Breitt úrval af valbúnaði til að skapa aðlagaðan stól með sérsniðinni virkri sætisaðstöðu fyrir skjólstæðinginn – hvort sem er í snemmtækri íhlutun, skóla, heimili, endurhæfingu eða dagvistun.
- Stóllinn er hentugur fyrir skjólstæðinga með einhverfu og einnig þá sem glíma við flóknari líkamlegar áskoranir eins og heilalömun (cerebral palsy).
- Tveir möguleikar á stólbotni: Hi/Lo botn fyrir auðveldar tilfærslur, bestu líkamsstöðuna og tafarlausan aðgang að hvaða athöfn sem er.
- Venjulegur botn til reglulegrar notkunar í skólastofu og hentar vel fyrir nemendur með einhverfu sem þurfa róandi hreyfingu (sjálfsörvandi hreyfingar).
Kynntu þér Rifton Activity Chair betur hér: https://www.rifton.com/products/special-needs-chairs/rifton-activity-chairs
