Phoenix i fastramma rafmagns- hjólastóll
Phoenix i fastramma rafmagns- hjólastóll
Couldn't load pickup availability
Phoenix i hjólastóllinn er einstakur í sínum vöruflokki. Fastramma rafmagnshjólastóll úr trefjaplasti (e. carbon fiber). Byltingarkent rafdrif í framhjólum sem er innbyggt í heilan koltrefjaramma. Inni í rammanum er Kevlar og höggdeyfir sem dregur í sig titring og víbríng.
Hjálparmótor er lipur í litlum rýmum og þrátt fyrir stærð framdekkja er hann öflugur í grófu undirlagi. Hægt er að stjórna styrkleika hemlunar í samræmi við undirlag og veður. Hefur reynst vel í möl, grasi, snjó, þröskuldum og vegköntum.
Handsmíðaður hybrid hjólastóll frá Skotlandi sem er varla samanburðshæfur. Það krefst 80% minni orku að snúa hjólunum á Phoenix i í samanburði við aðra handknúna hjólastóla.
Tvö Hilti batterí fylgja með stólum, eitt 8 amper og eitt 4 amper. 8 ampera batteríið dugar fyrir 1-1,5 dag í hefðbundinni notkun, eða um 12-12,5km. Allur annar rafbúnaður er einnig frá Hilti.
Setbbreiddir:
- 14” (35.6cm)
- 15” (38.1cm)
- 16” (40.6cm)
- 17” (43.2cm)
Setdýptir:
- 15” (38.1cm)
- 16” (40.6cm)
- 17” (43.2cm)
- 18” (45.7cm)
Eiginleikar:
- Innbyggt rafmagnað framhjóladrif
- Rafmagnsbremsa
- 6.5 kg
- Carbon og Kevlar sæti
- Höggdempandi gafflar
- Carbon rammi í einu lagi
- Carbon sæti í einu lagi
- Carbon trefja víbringdempandi fótplata
- Gott grip, snúningsviðmót
- 360° beygjuradíus
- 100kg burðargeta
- Hátt tork fyrir brekkur
- 2 x 150W mótor
Valmöguleikar:
- Anti-tip hjól
- LED ljós
- Ólíkir drifhringir
- Stærð á hjólum
- Ferðataska fyrir stólinn, ýmsar stærðir
- Ferðataska aftan á stól
- Innkaupataska aftan á stól
Uppgetið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Hjólastólarnir frá Phoenix instinct eru sérsmíðaðir eftir pöntun. Ramminn er í heilu lagi úr Carbon Fiber, þá eru margir valmöguleikar sem verða að eiga sér stað við smíðin, þ.e. ekki hægt að gera breytingar eftir á.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við info@mobility.is












