Skip to product information
1 of 5

Öryggis og akstursgleraugu 3106

Öryggis og akstursgleraugu 3106

Verð kr1,990 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr1,990 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Gleraugun draga úr glampa með því að dreifa og sía út blátt ljós. Blátt ljós er sá hluti ljóssviðsins sem hefur stystu bylgjulengdina og mestu orkuna. Ólíkt ljósi með lengri bylgjulengdir er líklegra að blátt ljós valdi glampa þegar það berst í augað.

  • Ver augun gegn glampa og geislum
  • Hentugt fyrir kvöld og næturakstur
  • Hentugt fyrir vetrardaga og þokukenndar aðstæður
  • Létt og þægileg í notkun
  • Dregur úr álagi á augun
  • Auðveldara að greina fjarlægð bíla
  • Hulstur fylgir ekki
Skoða allar upplýsingar