Mobby PRM-Lift í flugvélar
Mobby PRM-Lift í flugvélar
Couldn't load pickup availability
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Tæknilegar upplýsingar:
- Þyngd: 45kg
- Hæð: 156cm
- Stillanleg lengd milli hjóla: 42-56cm
- Stillanleg breidd: 58-88cm
- Hæð undir lægsta punkt: 19.6cm
- Burðargeta: 200kg
- Snúnings radíus: 58cm, 360°
- Mótor: DC-24V 1.1Ah Lithium-ion rafhlaða
- Hleðslutími: 45 mín
- Lyftuhraði: 3km/klst
PRM-Lift er rafmagnslyfta sérstaklega hönnuð fyrir ganga í flugvélum. Hún flytur farþega frá sínum hjólastól eða frá Mobby gangstólnum yfir í flugsæti. PRM-Lift getur lyft að meðaltali 30 farþegum á einni hleðslu. Lyftan er útbúinn bilanaöryggi sem tryggir að hægt er að koma farþega aftur í sæti ef upp kemur bilun eða rafhlaða klárast.
Lyftan er í samræmi við OSHA reglugerðir og útilokar þörfina á handvirkum lyftingum sem tryggir bæði öryggi og vellíðan farþega og starfsfólks. PRM-Lift er hægt að stilla bæði í breidd og lengd og því hægt að aðlaga að sætum í flestum flugvélum.
Eiginleikar:
- Stillanleg í hæð og breidd í samræmi við breidd ganga
- Stillanlegt segl að notanda
- Rafknúið lyftikerfi með innbyggðu bilunaröryggi
- 45mín hraðhleðsla
- Staðlaður lyftuhraði 3km/klst
- Geymslupoki
- Fylgir OSHA reglugerðum
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.











