Skip to product information
1 of 5

Mirakelpåsen - Hita og kælipoki

Mirakelpåsen - Hita og kælipoki

Verð kr6,990 ISK
Verð Útsöluverð kr6,990 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Vandaður hita og kælipoki framleiddur í Svíþjóð fylltur með 100% hreinu KRAV-vottuðu sænsku hveitikorni. Pokann er bæði hægt að nota sem heitan og kaldan bakstur. Heitur poki kemur sér vel til að slappa af eftir erfiðan dag eða til að leysa um vöðvabólgu og önnur eymsli. Kaldur poki hentar einkum vel til kælingar eftir meiðsli og minniháttar bruna.

Eiginleikar:

  • Hita innripoka í örbylgjuofni í 1-3 mín við 600w, eða í ofni í 10-15mín við 100°C, helst heitur í um 40 mín
  • Kæla innripoka í frysti í 1-3 tíma, helst kaldur í um 40mín
  • 100% hreint KRAV-vottað sænskt hveitikorn
  • Ytri poka má þvo í þvottavél við 40°C
  • Lífræn vara framleidd í Svíþjóð
  • Efni í áklæði bómull og lín
  • Stærð: 65x18cm
  • Þyngd: 1kg
Skoða allar upplýsingar