Van Raam Midi þríhjól
Van Raam Midi þríhjól
Couldn't load pickup availability
Midi þríhjól hentar fyrir börn frá 8 ára aldri og unglinga.
Hægt er að panta Midi með ýmsum aukahlutum svo sem pedala með festingum, bakstuðningi og belti.
Midi er hægt að fá með rafmagnsmótor.
Midi er þríhjól sem er hannað fyrir yngri notendur eða smávaxnari einstaklinga. Þetta hjól hefur þæginlega, sterka og fallega hönnun. Midi hefur allskonar valmöguleika upp á að bjóða.
Staðalbúnaður
- Mismunadrif
- Veltivörn
- Keðjuhlíf
- Fjöðrun
- Stöðubremsa
- Handbremsur
- Lás
- Ljós að framan og aftan
- Stillanlegt stýri
- Fimm ára ábyrgð á ramma
Eiginleikar:
- Öruggt og lipurt
- Aðgengilegt innstig
- Auðvelt að stýra
- Kemst í gegnum vernjulega hurð
Valmöguleikar:
-
Rafmótor
- Pedalar með bandi eða festingum
- Stytting á sveifum og sér aðlagaðar sveifar
- Ein handar stýring og ýmsar aðrar stýrislausnir
- Ýmist belti og beltisvesti í boði
- Flatt sæti
- Armhvílur
- Hækjuhöldur
- Smart guard dekk
- Speglar hægri eða vinstri
- Litur að eigin vali
- Mikið af aukahlutum og sérlausnum í boði, auðvelt að aðlaga hjólið að þörfum hvers og eins
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Sýningareintak í boði með fyrirvara. Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is





