1
/
of
13
Marcy barnagöngugrind
Marcy barnagöngugrind
Verð
kr326,990 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr326,990 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Stöðug og létt barnagöngugrind úr áli til notkunnar bæði inni og úti.
Göngugrindin kemur í 4 stærðum með framhandleggstuðningi frá 41-98 cm (sjá töflu í myndum). Stærðir 2-3 eru samanbrjótanlegar. Handföng stillanleg á hæð og breidd.
Einnig í boði "Telecopic" útgáfa með færanlegum/framlengdum hjólum (sjá myndir).
Eiginleikar:
- Stöðug göngugrind sem fæst í mörgum stærðum
- Handföng er hægt að aðlaga í breidd og lengd
- Bremsur á afturdekkjum
-
Endingargóð PU dekk
Valmöguleikar:
- Stöðubremsa
- Læsing á framhjólum
- Stuðningshanföng fyrir framhandleggi
- Fóðruð sessa
- Geymslukarfa
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll tækin frá Schuchmann eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Fyrir frekari fyrirspurnir vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.












