Skip to product information
1 of 5

KUKINI - Barnavagn og Hjólakerra

KUKINI - Barnavagn og Hjólakerra

Verð kr460,000 ISK
Verð Útsöluverð kr460,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Kukini er special needs barnavagn sem er mjög léttur og meðfærilegur. 

Hægt er að nota hann bæði í göngur og til þess að hlaupa með. 

Kukini er með dempurum svo að barninu líði sem best í vagninum. 

Hægt er að fá Kukini með hjólatengi svo hægt sé að breyta honum í hjólakerru. 

Helstu kostir Kukini: 

16 tommu uppblásanleg dekk

5 punkta öryggisbelti

Höfuðstuðningur

stillanlegur bakstuðningur

Quick release felgur sem smella af til að auðvelda flutning

Kukini leggst saman fyrir flutning

Sterkt en jafnframt þægilegt áklæði sem auðvelt er að þrífa

Vasar fyrir smáhluti 

 Hægt er að fá Kukini með yfirbreiðslu til að vernda frá sól, vindi eða rigningu

Hægt er að fá fram og afturljós á Kukini 

Kukini er skráð lækningatæki og fellur því undir hugsanlega endurgreiðslu frá SÍ. 

Akces-Med Ltd. liðið bjó til nýja kerru Kukini. Kerran er rosalega létt svo hún er hentug fyrir bæði langt labb og hlaupa æfingar.

Öryggið barnanna og rétt líkamsstaða er sjálfsagt með 5-skrefa öryggis belta með segla festingu. Þæginleg haushvíla sem er stillanleg í mismunandi hæðir. Hjólin eru með "quick release" kerfi og með stærðinni þegar kerran er brotin saman er rosalega þæginlegt að geyma kerruna eða ferðast með hana. Sterk byggð og þæginleg. 

Tvær stærðir í boði

 

Skoða allar upplýsingar