Skip to product information
1 of 10

Hlýtt úti - Hjólastólagalli - Tilboðsverð

Hlýtt úti - Hjólastólagalli - Tilboðsverð

Verð kr99,000 ISK
Verð Útsöluverð kr99,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Hlýtt úti Hjólastólagallinn 

Sérsaumaðir hjólastólagallar

Aukin útivist - Aukin lífsgæði fyrir hreyfiskerta 

Verð 129.000 kr en núna á kynningarverði 99.000 kr 

Vandaður galli úr sama efni og Kraftgallinn frá 66°Norður og fóðraður fyrir Íslenskar aðstæður 

Virkilega vönduð vara sem svíkur engan 

Íslensk hönnun og framleiðsla - Hönnuður: Ólöf Árnadóttir 

Ath! Gallarnir eru saumaðir eftir pöntun

Skoða allar upplýsingar