Skip to product information
1 of 9

Freedom One Life

Freedom One Life

Verð kr4,990,000 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr4,990,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Rafdrifinn hjólastóll sem endist eins lengi og þú þarft.
Series 5 rafhlaðan endist þrisvar sinnum lengur en venjulegar hjólastólarafhlöður og skilar 40 km drægni við raunverulegar aðstæður.

Engin vandræðaleg stopp þýðir meiri tíma með samstarfsfólki, vinum og fjölskyldu.

Hæðir, kantsteinar og gróft undirlag verður þægilegt yfirferðar.
Með Series 5 ert þú við stjórnvölinn. 
Sérhannaðar drifsnið og kraftmiklir 660W mótorar gera hversdagslegar hindranir áreynslulausar.

Hvort sem þú ert að fara á skrifstofuna, eða hinum megin á hnöttinn, er Series 5 hannaður til að veita þér betri lífsgæði.

Hjólastóllinn er sérhannaður fyrir ferðalög og er það er hægt að aftengja rafhlöðurnar með einum takka. 

 

Litir

Sicilian Yellow

Rosso Red

Deep Blue

Anthracite Grey

Papaya Orange

Bespoke Colour

Hægt er að panta með ýmsum aukahlutum og verð er miðað við gengi dags 08.08.2024

 

Skoða allar upplýsingar