Skip to product information
1 of 17

Freedom One Life

Freedom One Life

Verð kr4,990,000 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr4,990,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu. Þessa vöru þarf að sérpanta afgreiðslutími er 8-10 vikur.


Tæknilegar upplýsingar

Stærð: L111.5xB65xH109.5 cm í flutning L86xB65x68.5
Burðarþol: 136 kg
Sethæð: 54-84 cm
Sethalli: 0-45°
Setbreidd: 42-50 cm
Setdýpt: 40-48 cm
Hæð arma: 27-38 cm
Hámarkshraði: 12 km/klst
Snúningsradíus: 89 cm
Hámarkshalli: 10°
Hámarks hindrun: 12 cm
Hæð undir lægsta punkt: 10 cm
Drægni: 40-55 km
Framhjól: 10"x4"
Afturhjól: 16"x6"
Rafhlaða: Lithium-ion
Mótor: 2x 660w burstalaus
Hámarkshraði: 12km/klst

Hleðslutími: 4-5 klst (Innbyggt hleðslutæki)
Bremsur: Mótorbremsa
Þyngd: 146 kg

Series 5 er vandaður, sterkbyggður og öflugur afturhjóladrifinn hjólastóll hannaður af rafmagnshjólastóla notanda. Kolarlausir viðhaldsfríir mótorar. Drífur mjög vel á ýmsum yfirborðum. Framúrskarandi aksturseiginleikar utanvega. Stór drifhjól með lágum þrýsting tryggja góða dempun, öruggan og þægilegan akstur. Stólinn er veðurþolinn og vatnsheldur. 5" snertiskjár og stýring eru vatnsheld, skjár virkar þó hann sé blautur og ef notandi er í hönskum. FOL stýrikerfið býður uppá mikla stillimöguleika fyrir notanda. Stóllinn er með 30 cm sætislyftu og 45 gráðu halla ásamt stillanlegri fótaplötu. Rafdrifinn bakhalli og fótaplata í boði. 40-55 km raundrægni, 8Ah 100-240v hleðslutæki innbyggt í stól. Kemst yfir 120mm hindrun og ræður við 35% halla, innbyggð veltivörn. Rafhlöður vottaðar fyrir flug (UN38-3) höfuðrofi á rafhlöðu til að einangra rafhlöðu fyrir flutning. Utanmál á stól L111.5xB65xH109.5, í flutning L86xB65x68.5. 3 ára ábyrgð frá framleiðanda á bæði stól og rafhlöðu. Fjölbreytt úrval aukahluta og lita í boði.

Freedom One Life er alvöru hjólastóll fyrir alvöru fólk! Rafdrifinn hjólastóll sem endist eins lengi og þú þarft. Series 5 rafhlaðan endist þrisvar sinnum lengur en venjulegar hjólastólarafhlöður og skilar 40-55 km drægni við raunverulegar aðstæður. 

Tenglar:

Heimasíða framleiðanda - Smelltu hér til að opna

Eiginleikar:

  • Framúrskarandi aksturseiginleikar utanvega
  • Vandaður, sterkbyggður og öflugur afturhjóladrifinn hjólastóll
  • 30 cm sætislyfta
  • Kemst yfir 120mm hindrun og ræður við 35% halla
  • Stór drifhjól með lágum þrýsting tryggja góða dempun, öruggan og þægilegan akstur
  • FOL stýrikerfið býður uppá mikla stillimöguleika fyrir notanda
  • 40-55 km raundrægni
  • Rafdrifinn bakhalli og fótaplata í boði
  • 45 gráðu sætishalli og stillanleg fótaplata
  • 5" vatnsheldur snertiskjár
  • Skjár virkar þó hann sé blautur og ef notandi er í hönskum
  • Veðurþolinn og vatnsheldur
  • Innbyggt hleðslutæki
  • Rafhlaða vottuð fyrir flug
  • 3 ára ábyrgð á stól og rafhlöðu
  • Gott úrval aukahluta í boði

Valmöguleikar:

  • Mikið af aukahlutum og sérlita í boði hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

 

Skoða allar upplýsingar