Skip to product information
1 of 7

FORPÖNTUN Vivere "undirskála" róla

FORPÖNTUN Vivere "undirskála" róla

Verð kr19,990 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr19,990 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

FORPÖNTUN á breiðri rólu.

 
Vinsamlegast hafið samband við info@mobility.is fyrir frekari upplýsingar með yfirheitirnu "Vivere forpöntun"

Farðu á flug á fljúgandi disk! Stór og breið róla sem hentar inni sem úti. Hægt að festa í tré eða loft. Sterkt efni sem veitir skemmtun eða huggulega stund. 

Að róla hefur jákvæð áhrif á jafnvægi og samhæfingu hreyfinga. Það örvar jafnvægis- og stöðusknjunarkerfi okkar. Fyrir einstaklinga með ódæmmigerða skynúrvinslu sem þurfa annaðhvort ró eða sækjast í örvun, veitir rólan rólegt skynáreiti. 

Inniheldur allt sem þarf fyrir uppsetningu: rólu, reipi, festing í tré og karabínur. 

Fæst í grænu og túrkísbláum. 

Eiginleikar: 

  • Lengd 100cm
  • Breidd 100cm 
  • Hæð 165cm 
  • Burðargeta 100kg
Skoða allar upplýsingar