Einföld alhliða fjarstýring með stórum hnöppum
Einföld alhliða fjarstýring með stórum hnöppum
Verð
kr2,990 ISK
Verð
Útsöluverð
kr2,990 ISK
Unit price
/
per
Einföld alhliða fjarstýring með stórum hnöppum sem auðvelt er að forrita á flest tæki sem notast við innrautt ljós. Stórir, áberandi og mjúkir takkar sem eru þægilegir í notkun og henta einkum vel ef sjónin er farinn að versna eða þá sem ráða ekki við flóknar fjarstýringar með mörgum tökkum.
Eiginleikar:
- Alhliða fjarstýring með forritanlegum tökkum
- Hentar vel ef sjónin er farinn að versna
- Þar sem flókinn fjarstýring er til vandræða
- Mjög hentugt til notkunar á dvalarheimilum
- Mjög einföld í notkun
- Stórir og mjúkir takkar
- Notast við 2x AAA rafhlöður (fylgja ekki)