Van Raam Easy Sport liggjandi hjól f.börn
Van Raam Easy Sport liggjandi hjól f.börn
Couldn't load pickup availability
Easy Sport Small er barna þríhjól fyrir liggjandi stöðu þar sem stýrið er til hliðar við notanda. Easy Sport hjólið er tilvalið fyrir fólk sem hefur mikinn áhuga af hreyfinu, sem vilja þó hjóla í þægindum. Á þessu hjóli er legið í sætinu, sætið er þó stillanlegt. Ramminn er með fína dempun og gefur aukin þægindi. Stýrið er undir sætinu og leggur það minna álag á bak, háls, axlir og úlnlið. Rammi með stillanlegri lengd og hentar því notendum frá 132cm til 150cm að hæð.
Staðalbúnaður:
- Mismunadrif
- Keðjuhlíf
- Fjöðrun
- Stöðubremsa
- Handbremsur
- Lás
- Ljós að framan og aftan
- Stillanlegt stýri
- Fimm ára ábyrgð á ramma
- Stillanlegt sæti, hæð og halli
- Stærð sætis M
- Stillanleg lengd fyrir notanda frá 132cm og 150m
Eiginleikar:
- "Sporty" stýri undir sæti
- Þæginlegt sæti með bakstuðning
- Hentugt fyrir íþrótta fólks og þægilega hjólastöðu
- Dempun sem tryggir aukin þægindi
- Kemst í gegnum hefðbundnar dyr
- Góðir aksturseiginleikar og auðvelt aðgengi
Valmöguleikar:
-
Rafmótor
- Pedalar með bandi eða festingum
- Stytting á sveifum og sér aðlagaðar sveifar
- Ein handar stýring og ýmsar aðrar stýrislausnir
- Ýmist belti og beltisvesti í boði
- Armhvílur
- Hækjuhöldur
- Litur að eigin vali
- Smart guard dekk
- Stefnuljós
- Speglar hægri eða vinstri
- Ýmis sæti og bök í boði
- Mikið af aukahlutum og sérlausnum í boði, auðvelt að aðlaga hjólið að þörfum hvers og eins
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.






