Skip to product information
1 of 5

Easy Roller

Easy Roller

Verð kr549,990 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr549,990 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: L62,5 x B67 x H105 cm
Burðarþol: 150 kg
Serbreidd: 50 cm
Þyngd: 17 kg 

Hjólastóll úr 100% plasti

Easy Roller er sérstaklega hannaður fyrir baðstaði og þar sem ekki hentar að hafa járn eða málma. Stóllinn getur farið í kaf og sekkur í botn, svo hægt er að keyra hann í vatni.  Stóllinn er einungis úr plasti, slitsterkur, einfaldur að sótthreinsa og nánast viðhaldslaus. Lágmarks aukahlutir og færanlegir þættir sem auðvelda reglulega notkun af ólíkum notendum. Easy Roller þolir háan hita eins og í saunaklefa og gufubaði. Stóllinn hefur verið prófaður og er vottaður fyrir slíkar aðstæður.

Pu dekk eru án slöngu (tubeless), legur eru með glerkúlum og nylon bremsur. 

Eiginleikar:

  • Úr 100% hitaþolnu plasti (thermoplastic)
  • Vegur 17 kg
  • Þolir 150 kg
  • Hentar fyrir sundlaugar, gufubað og sauna
  • Vottað til notkunar í MRI skanna og á flugvöllum

Annað:

  • Hannaður í Noregi af notendum og fagfólki 
  • Smíðaður í Þýskalandi
  • Samþykkur af EU og Alþjóðlegum stöðlum

 

Skoða allar upplýsingar