VanRaam Easy Rider Junior
VanRaam Easy Rider Junior
Couldn't load pickup availability
Easy Rider Junior fyrir 4 ára og eldri
Afgreiðslutími 6-10 vikur
Hægt að panta með eða án rafmagnsmótors
Easy Rider Compact Small þríhjólið er sérstaklega hannað fyrir börn og smávaxna fullorðna, sem eru í erfiðleikum með jafnvægi. Þetta stöðuga og þæginlega hjól er með sætisbak sem gefur meiri stöðugleiki en tvíhjól með hefðbundum hnakk. Staðsetning pedalana gerir hjólið meira "sporty".
Easy Rider Compact Small er fullt af valmöguleikum stefnuljós, stólarmar, "foot fixation" og rafmagns stuðning. Hjólið kemst ekki hraðar en 15kmh til öryggis.
- Umhverfisvæn málning
- Handbremsa
- Þæginlegt sæti
- Ljós
- Fimm ára ábyrgð á rammanum
- Þæginlegt sæti
- Töff og "sporty" look
- Lítill snúnings radius
- Kemst í gegnum hefðbundnar dyr
- Margir litir í boði
EIGUM SÝNINGAREINTAK Í SALNUM OKKAR með fyrirvara, vinsamlegast hringið í s. 578-3600, eða info@mobility.is
Tæknilegar upplýsingar sjá heimasíðu Van Raam
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.











