Skip to product information
1 of 8

VanRaam - Easy Rider Compact

VanRaam - Easy Rider Compact

Verð kr769,000 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr769,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Easy Rider Compact er þægilegt og vandað þríhjól frá VanRaam sem hentar eldri börnum og fullorðnum. Hjólið er minna um sig heldur en Easy Rider og passar því t.d. í flestar lyftur. Hjólið er með einstaklega þægilegu sæti og hægt er að fá hjólið með rafmótor.

Lægri setstaða setur minna álag á bak, axlir, háls og úlnliði. Stellið er lágt sem gerir einstaklingum auðveldara að komast á og af hjólinu, er með lægri þyngdarpunkt sem eykur stöðuleika og öryggi. 

Easy Rider Compact er ætlað fyrir notendur 140-170cm á hæð eða innanfótarmál frá 63cm til 81cm.
Easy Rider Compact er hægt að fá í ýmsum útfærslum og býður uppá gott úrval aukahluta og sérlausna. 

Staðalbúnaður

  • Mismunadrif
  • Veltivörn
  • Keðjuhlíf
  • Stöðubremsa
  • Handbremsur
  • Fjöðrun
  • Lás
  • Ljós
  • Stillanlegt stýri
  • Fimm ára ábyrgð á ramma

Eiginleikar

  • Ergonómísk setstaða
  • Góðir akstureiginleikar
  • Lágt setstaða veitir öryggistilfinnungu
  • Stýringin er léttari en á hefðbundnu hjóli
  • Fjöðrun undir sæti
  • Öruggt og þægilegt
  • Stillanlegt sæti

Sjá heimasíðu VanRaam

Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.

Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.

Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is


Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.
Skoða allar upplýsingar