1
/
of
2
Herdegen Duolux - Heilsukoddi
Herdegen Duolux - Heilsukoddi
Verð
kr8,990 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr8,990 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Vandaður heilsukoddi frá Herdegen Paris með áklæði úr bambus trefjum. Bambusinn hefur náttúrulega bakteríuhemjandi eiginleika og góða öndun sem bætir loftflæði og fyrirbyggir rakamyndun. Duolux koddinn er úr 60kg/m3 viscose hitanæmum minnissvampi sem mótar sig vel og fljótlega að líkamanum. Duolux koddarnir halda vel lögun sinni jafnvel eftir margra ára notkun.
Eiginleikar:
- Góð öndun og gott loftflæði Duolux tryggir góðan svefn
- Hannað í samvinnu við heilbrigðisstarfsfólk
- Tilvalið til að lina verk í hálshrygg
- Bambus trefjar með bakteríuhemjandi eiginleikum
- Efni í áklæði: Bambus trefjar og pólýester
- Efni í kodda: 60kg/m3 Viscose hitanæmur minnissvampur
- Áklæði má þvo á 60°C
- Stærð: 55x37x10cm
- Þyngd: 1.4kg
