1
/
of
10
CHAT - fyrir tvo farþega
CHAT - fyrir tvo farþega
Verð
kr2,020,000 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr2,020,000 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
CHAT er tilvalið fyrir fjölskylduna eða eldri borgara
Allt að 4 geta verið saman á einu hjóli
CHAT hefur verið kallað Rollsinn í Rickshaw hjólunum af gagnrýnendum
CHAT er hannað og framleitt í Hollandi af VanRaam
Rickshaw Chat hjólið er svo að börn eða fullorðnar geta rúntað saman sem meiga eða geta ekki lengur tekið þátt í umferð á eigin vegum. Þau sem sitja saman sem auka-notendur sitja hlið við hlið. Notandu situr bakvið rýmið og hjólar hefur rosalega gott útsýni af umhverfinu enn líka af þeim sitja fyrir fram
- Hjólið er 8 gíra
- Diskabremsur
- High Tork hjóðlátur rafmótor
- Belti fyrir farþega
- Umhverfisvæn málning
- Handbremsa
- Sjálfvirk ljós
- Lás og bjalla
- 5 ára ábyrgð á grind
- Ýmsir aukahlutir í boði
Ath! Þetta hjól er sérpöntun afgreiðslutími er 7-8 vikur
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.









