Skip to product information
1 of 3

Barnabílstóll með sérstökum stuðningi

Barnabílstóll með sérstökum stuðningi

Verð kr299,000 ISK
Verð Útsöluverð kr299,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Barnabílstóllinn frá Baffin er sérstaklega hannaður fyrir börn með sérþarfir. 

Bílstóllinn hefur verið prófaður af TÜV SÜD rannsóknarstofunni og er samþykktur sem "Disabled Restraint System". þetta er merkt með stafnum S sem stendur fyrir 

"special needs restraint"

 

wszywka 2020 baffin.1

Þessi bílstóll er framleiddur í samræmi við Regulation No. 44 of the Economic Commission for Europe of the United Nations (UNECE) - Uniform provisions for the approval of child restraint systems in power-driven vehicles.

1.  Baffin 1 vex með barninu

Baffin 1 bílstóllinn er hannaður fyrir börn sem eru á bilinu 9-36 kg.
Hægt er að aðlaga breidd, hæð og dýpt stólsins. 
Baffin 1 er hannaður fyrir eftirfarandi þyngdarflokka: 

  • Hópur 1 - börn sem eru 9 to 18 kg,
  • Hópur 2 - börn sem eru 15 to 25 kg,
  • Hópur 3 - börn sem eru 22 to 36 kg.

 

2.  Með stólnum koma auka púðar og belti sem veita auk stuðning fyrir börn með lága vöðvaspennu.

 

3.  Stóllinn kemur með grunnplötu hægt er að snúa honum á sem er sérstaklega þægilegt með börn í þyngri hópunum.

4. Stóllinn kemur með öllum aukahlutum og því þarf ekki að panta þá sérstaklega 


Skoða allar upplýsingar