Skip to product information
1 of 4

Atlantis IV Snúningsbaðsæti frá Herdegen Paris

Atlantis IV Snúningsbaðsæti frá Herdegen Paris

Verð kr39,530 ISK
Verð Útsöluverð kr39,530 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk
Snúningsbaðsætin Atlantis IV eru vönduð og stöðug sæti með 360° snúning á stýristöng, sætið læsist í 4 mismunandi stöðum á snúning sem bætir öryggi notandans. Sætin eru sterkbyggð og styðja alt að 130kg. Armhvílur eru lyftanlegar sem auðvelda aðgengi í og úr sæti. Auðvelt í uppsetningu. festst með þrýstiboltum að innanverðu baðkari og fætur hvíla á baðkersbrún. Sætið er með drengötum sem hleypa frá vatni sem minnkar hættuna á því að renna til þegar staðið er upp úr sæti eftir böðun. Sætið er einnig fáanlegt með lengri fætur fyrir stærri baðkör.

Eiginleikar:

  • Auðvelt í notkun með stýristöng á snúning
  • Sæti með drengötum sem hleypa vatni frá fyrir öryggi
  • CE merkt og stenst allar gæða og öryggiskröfur EU
  • Snúanlegt í 360°, 4 læstar stöður
  • Framleidd í Frakklandi
  • Lyftanlegar armhvílur
  • Burðargeta: 130 kg

Þessi vara er í samning við Sjúkratryggingar Íslands

Skoða allar upplýsingar