Skip to product information
1 of 7

Alinker Gönguhjól

Alinker Gönguhjól

Verð kr349,000 ISK
Verð Útsöluverð kr349,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.

Alinker er hægt að fá í 3 stærðum

  • Small: innanfótarmál 68-80 cm
  • Medium: innanfótarmál 80-89 cm
  • Large: innanfótarmál 89-99 cm

Eigum til sýnishorn af SMALL og MEDIUM í sýningasal okkar

Alinker er ný nálgun að hjálpartæki sem brúar bilið milli hjólastóls og göngugrindar. Alinker hentar að til þess að styðja við göngu sérstaklega úti. 
Stillenlegur hnakki og stýri.

 Eiginleikar:

  • Hægt að leggja saman og taka hjól af
  • Stillanlegur hnakkur og stýri
  • Handbremsa
  • Þægilegt í notkun, örugg og stöðugt
  • Til notkunar bæði innandyra og utandyra
  • Kemur þér af stað, styrkir og byggir upp vöðva
Skoða allar upplýsingar